9.12.2010 | 01:34
Undarleg viðbrögð
Ég er ekki að skilja hversvegna þessi fyrirtæki eru í stríði við Wikileaks.
Hver stjórnar þessu?
Visa, Eurocard, Amazon og Paypal?
Hver er samnefnarinn fyrir þessi fyrirtæki?
Eiga þau öll rætur sínar til USA?
Maður spyr sig...
Tölvuþrjótar herja á vef Visa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, þetta er að undirlagi Bandaríkjastjórnar. Þar er það vel þekkt að stórfyrirtæki brjóti einfaldlega lögin á fólki, og borgi því svo skaðabætur til að þagga niður í því. Virðist vera það sama og er í gangi með DataCell sem hefur séð um greiðslumiðlun fyrir WikiLeaks.
Guðmundur Ásgeirsson, 9.12.2010 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.