8.2.2011 | 01:15
Hvað eru margir forstjórar á launum hjá Orkuveitu Reykjavíkur í dag?
Ég ætla bara að vona að ekki séu fleiri en tveir forstjórar á launum, ætli þessi nýji verði þriðji forstjórinn sem er á launum?
Ég vil endilega biðja alla að hlusta á þetta símtal gamallar konu við útvarp Sögu, hún talar fyrir munn okkar margra sem horfum upp á spillinguna aukast dag frá degi.
Hlustið á allt samtalið, það lítur úr fyrir það að drepa eigi komandi kynslóðir hérna. Ég vil ekki láta drepa börnin mín og barnabörn, vegna gróðafíknar og glæpaeðlis stjórnenda Íslands....
![]() |
Vildi fresta ráðningu forstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvaða máli skiptir það hvað meirihlutinn í Reykjavík hefur marga vini sína á spenanum? Gnarr lofaði allskonar fyrir aumingjana og er að standa við það.
Hvað varða gömlu konuna - væri henni ekki nær að djöflast í ríkisstjórn sem er búin að greiða eða lofa að greiða hundruðir milljarða fyrir og í bankana og gjaldþrota fyrirtæki?
Icesave eins og sá samningur liggur fyrir er smáræði hjá þeim ósköpum.
Svo má líka spyrja - er það rétt að 6.500 milljarðar hafi fallið á fólk og fyrirtæki erlendis vegna útrásarsnillinganna?
Er ekki rétt að fara að leggja hald á þær hundruðir eða þúsundir milljarða sem þessir einstaklingar ráða yfir enn þann dag í dag?
Ólafur Ingi Hrólfsson, 8.2.2011 kl. 03:58
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_European_countries_by_GDP_(nominal)_per_capita
Hér sést að Ísland hefur fallið um 10 sæti. Íslenskir efnahagsérfræðingar skammast sín ekki. Hér mun Icesave og margt annað verið komið inn.
Gott að búa á Írlandi.
Ég tek undir allt sem Guðrún segir.
Júlíus Björnsson, 8.2.2011 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.