10.2.2011 | 00:54
Sammála stjórn Þórs
Ég krefst þess líka að frumvarp fjármálaráðherra um nýjasta IceSlave lll-samninginn verði ekki samþykkt nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.
Það er staðreynd að þjóðin hafnaði IceSlave ll með 98% greiddra atkvæða. Mér finnst Alþingi ekki hafa umboð frá þjóðinni til þess að samþykkja þennan óútfyllta tékka, ég vil ekki selja börnin mín og barnabörn í þrældóm.
Krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Akkurat Jóna,það er morgun ljóst að ákafi þeirra að negla þessa viðurstyggð á okkur,er þráhyggjan eftir Esb. Þar sem við munum vera lítill hreppur á afskekktu svæði sem er landið okkar Ísland. Nú er ég að sofna framá tölvuna. Hvrnig væri að búa til fyrirsögn sem við sendum á bloggið daglega. Bara T.D. með stórum stöfum VIÐ ;VILJUM KJÓSA það má vera barnalegt því það er barátta fyrir börnin. Góða nótt!
Helga Kristjánsdóttir, 10.2.2011 kl. 02:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.