Ísland og umheimurinn

Í útlöndum segja þingmenn og ráðherrar af sér fyrir mistök í starfi, þó það séu smámunir að flestra mati..

Á Íslandi sitja kúlulánsþegar á Alþingi, þrátt fyrir það að kúlulán séu tegund af mútugreiðslum. 

Hvernig er öðruvísi hægt að útskýra kúlulán?  Ekki stóð okkur venjulega fólkinu sem engin áhrif hefur kúlulán til boða? 

Svo hafa þingmenn þegið milljónir í persónukjörum til metorða í stjórnmálaflokkum, og stjórnmálaflokkarnir hafa þegið milljónir frá sama fólkinu og reddaði kúlulánunum? 

Er þetta nokkur fjarstæða? 

Maður spyr sig....


mbl.is Segir af sér vegna 600 dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Og hvað með mútuféð sem Samfylkingarþingmenn hafa þegið af ESB, og hvernig stendur á því að ESB er leyft að koma hér inn með fúlgur fjár til að hafa uppi áróður um ágæti þess.  Þetta er orðið óþolandi ástand.  Burt með þetta lið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.3.2011 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband