Verndargreiðslur

Það er greinilega ekki sama hvert þessar verndargreiðslur eru borgaðar. 

Sitjandi stjórn vill að við, hin íslenska þjóð borgum Bretum og Hollendingum verndargreiðslur. 

Ef við borgum ekki, þá fáum við ekki að leika með hinum þjóðunum í ESB, sem ég gleðst yfir...

Hin ástæðan er svona, ef við borgum ekki iceslave þá geta íslenskir glæpamenn ekki lengur leikið sér eins og stórkallar í fjármálagjörningum ýmisskonar...

Svo er smá auglýsing sem mér finnst svo fyndin....

http://www.samfylkingin.is/Vefstjórn/Dagatal/ctl/Details/Mid/977/ItemID/539  

Ég hef hlegið svo mikið af athugasemd Daða Ingólfssonar sem er svona... 

‎"Takið á móti frískandi heilaþvotti og lærið að heilaþvo fjölskyldumeðlimi yðar. "  
Svona er Ísland í dag.....


mbl.is Fyrirtæki krafin um verndargreiðslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hahahaha gott hjá honum.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2011 kl. 10:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Sælar dömur, Heilar okkar eru þvottekta. Mb.kveðju.

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2011 kl. 12:40

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Góð

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.3.2011 kl. 16:54

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Schengen var upphaf ókosta alþjóða stórborgavæðingarinnar á sínum tíma. Erlendar Mafíur eru löngu búnar að koma sér vel fyrir hér, skrítið að sumir skuli vera fatta þetta núna. Spurning er hvort þetta séu hreinræktuð Íslensk verndarmafía sem nú er farin að skerða tekjur Íslensku vildarvina Mafíunnar.  Er þetta þá truflun á keppninni á  því að ávaxta sig á láglauna og meðalauna fólki eða mismun eftir upprunalandi?

Samfylkingin leggur áherslu á að lögin, sem forsetinn neitaði að skrifa undir, fái staðfestingu þjóðarinnar í atkvæðagreiðslunni sem fram mun fara 9. apríl næstkomandi.

Margur hyggur mig sig. Sumir virða prinsipp. Fordæmi þess að láta undan fjárkúgun, tryggir að hún heldur áfram. UK og Holand geta farið með öðrum í biðröð eftir skilum úr þrotabúi fyrrum vildarvina þeirra fjárfesta.

Júlíus Björnsson, 8.3.2011 kl. 18:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband