14.3.2011 | 00:54
Spurningar sem ég vil fá svör við
Hverjir eru kröfuhafarnir sem eiga bankana (Aríon og Íslandsbanka) ?
Hverjir eiga kröfurnar sem kvótinn er veðsettur fyrir?
Það er oft verið að tala um það að erlendir kröfuhafar eigi hitt og þetta hérna á Íslandi, getur það verið að kvótinn sé í rauninni í eigu erlendra kröfuhafa?
Eða er kvótinn veðsettur íslenskum kröfueigendum eingöngu?
Hversskonar vafningar voru settir að veði í aðdraganda hrunsins?
Svo er kominn tími á aftengingu vísitölunnar, og krafan um einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn...
!!!!
Athugasemdir
Það verður allsherjar rassía,ef við fellum Icesave,sérstaklega ef þeir kæra,þá er það forgangsverkefni að kíkjaí pakkann.
Helga Kristjánsdóttir, 14.3.2011 kl. 02:03
Já segjum stórt Nei við Icesave.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2011 kl. 10:22
Það er sko ekkert upp á borðinu þrátt fyrir loforð ríkisstjórnarinnar. Eiginlega er allt kirfilega læst ofan í skúffu og lyklinum var troðið í ofan í kok þjóðarinnar.
Sigrún Aðalsteinsdóttir, 14.3.2011 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.