Sitjandi stjórn samþykkir að sjálftakan haldi áfram

Að gera ekkert er sama og að samþykkja sjálftökuna í skilanefndum bankanna. 

Alþingismenn eru á Alþingi til þess að setja lög, það eru til lög um jafnræðisreglu.

Hvaða jafnræði er þetta að sumir geti ennþá stundað sjálftöku?

Burt með sjálftökuliðið og burt með þessa duglausu stjórn.

Svo þarf að fara að aftengja vísitöluna og bensínverðið.

Svo þarf að breyta lífeyrissjóðunum, einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn. 

Burt með sjálftökuna í eftirlaununum líka...


mbl.is Með 21 milljón í árslaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sveinsson

Ef þingmenn og ráðherrar væru með réttlæti handa þjóð sinni væri okkur borgið en því miður er ekki til réttlæti í bókum þeirra ekki frekar en gatafi með sina þjóð svo mikið er víst.

Jón Sveinsson, 15.3.2011 kl. 08:31

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er alveg með ólíkindum.  Svínarí, ég vil láta birta myndir af þessum einstaklingum, svo ég geti horft framan í þjófana sem hafa tekið við að ræna bankana innanfrá.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2011 kl. 10:41

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er svo hálfvitalegt að það tekur engu tali, að enginn hafi spáð í þetta segir okkur bara hverslags stjórn við höfum hér á landi.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.3.2011 kl. 12:03

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Við verðum sjálfskipaður eftirlits aðili,fyrsta aðgerð er NEI, við Icesave-kúguninni,þar með niður með haus-kúpu-stjórnina. Eftirleiðis munu nýjar stjórnir vita að án almennings munu þær ekki þrífast,munu ekki geta beytt blekkingarleik.

Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2011 kl. 12:05

5 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Helga fyrsta skref er nei við IcesaveIII síðan koma sjálftökuliðinu frá!

Sigurður Haraldsson, 15.3.2011 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband