Beint út um stofugluggann minn

Núna er léttskýjað í Reykjavík og máninn skín í öllu sínu veldi hérna. 

Ég sit við tölvuna og horfi út um stofugluggann minn og sé tunglið í öllu sínu veldi. 

Ég er samt ekki að sjá að tunglið sé stærra í kvöld en venjulega... 

Máninn fullur fer um geiminn,

fagrar langar nætur.

Er hann ekki að hæða heiminn,

hrjáðan sér við fætur.

Ég man ekki seinna erindið í augnablikinu :)


mbl.is Ofurmáni veður í skýjum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Fullur oft hann er,

það er ekki fallegt.

Ó nei það er ljótt,

að flakka um á fyllerí um nætur,

heimasætan grætur...  

ó hann er svo sætur... 

o.s.f.v

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.3.2011 kl. 02:31

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þú ert aldeilis  á léttu nótunum,það er fínt,á meðan eru engar þrætur. Gott að hvíla smá heimta síðan hjá ríkisstjorninni bætur. Mb.kv.

Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2011 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband