29.4.2011 | 01:35
Hvernig væri að þinglýsa þeim?
Þá er ég að tala um kosningarloforðin, ef þeim væri þinglýst væri kannski hægt hjá kjósendum að ganga eftir efndunum.
Mér finnst samt, álíka mikilvægt að virða stjórnarsáttmálann.
Þegar fleiri en einn flokkur myndar stjórn, er búinn til stjórnarsáttmáli.
Hvað getur hinn almenni kjósandi gert þegar hvorugt er virt?
Gætum við gert eitthvað til þess að krefjast efnda?
Ég las í gær áhugaverða færslu hjá Ásthildi Cesil Þórðardóttur->
http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/entry/1162529/
Þessi úrdráttur úr stjórnarsáttmála sitjandi stjórnar er greinilega ekki virtur að neinu leiti.
Stjórnin er löngu hætt að vera trúverðug....
Kosningaloforðafólkið vandamál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Langt síðan. Fylgjumst vel með á mánudaginn þegar Árni Páll sendir IceSave-svarbréfið til ESA.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.4.2011 kl. 01:42
Einmitt Jóna Kolbrún mín, það ætti að gefa þetta út í bókarformi og hafa á öllum náttborðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.4.2011 kl. 11:12
Mjúka leiðin er vonlaus,það þarf aðra leið gegn fláttskap.
Helga Kristjánsdóttir, 29.4.2011 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.