14.5.2011 | 01:46
Krían komin
Ekki hef ég heyrt í kríunni þetta vorið, en hrossagaukurinn, lóan, tjaldurinn, þrestirnir, starrarnir, hettumávarnir og svartbakarnir hafa látið í sér heyra.
Svo er einhver nýr fugl sem ég hef aldrei heyrt í áður úti í garði hjá mér, en fallega syngur hann fyrir okkur hérna á Nesinu...
Krían komin á Nesið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það skyldi þó ekki vera að nætugalinn hafi numið hér land.?
Helga Kristjánsdóttir, 14.5.2011 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.