Mig langar í svona tré í garđinn minn

Ćtli ţađ sé hćgt ađ kaupa svona kirsuberjatré einhversstađar hérna á Íslandi? 

Ég er mikil áhugamanneskja um ávaxtarćktun og langar mig til ţess ađ prófa ađ rćkta ávaxtatré hérna á nesinu. 

Ég fór í gróđrastöđina Mörk í gćr og voru öll ávaxtatré uppseld, ţau seldust öll upp sama daginn og gróđrastöđin opnađi í vor. 

Ég fann tvö Sólberjatré og eitt Hindberjatré sem ég keypti. 

Ég býst samt ekki viđ uppskeru af ţessum litlu plöntum í ár, en vonandi fć ég nokkur ber á nćsta ári. 


mbl.is Kirsuberjatré í Hljómskálagarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Kirsuberjatrén eru ofsalega falleg. Ég er ekki komin af stađ í ávaxtatrén en ţau eru spennandi

Ragnheiđur , 1.6.2011 kl. 02:25

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţessi tré munu ekki ţrífast ţarna í Hljómskálagarđinum.   Ţađ er smá séns ađ ţau lifiđ í góđu skjóli upp viđ vegg sem yljar ţeim.  En ţetta verđa bara fúasprek nćsta vor.  Ţetta er alveg dćmigert um vitleysuna sem hrjáir heimin í dag.  En ef til vill ćtlar hann ađ smíđa gróđurhús utan um trén. 

Annars er garđyrkjuskóli ríkisins ađ bjóđa áhugasömum yrkjendum ađ taka ţátt í ađ rćkta upp ávaxtatré, ţetta eru eplatré allavega, og sennilega fleiri sortir.  Vissulega geta ţau ţrifist í góđu skjóli, ţar sem vel er hugsađ um ţau.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.6.2011 kl. 11:35

3 Smámynd: Sigrún Ađalsteinsdóttir

Leitt ađ heyra um ađ kirsuberjatrén geti ekki plumađ sig hér á ísaköldu landi, eins falleg og ţau eru, en ég vona ađ ţér gangi vel međ plönturnar sem ţú keyptir.

Ég er međ pínulítinn "grjót"garđ í norđur ţar sem birkitré dafnar alveg ágćtlega og svo einhver víđáttubrjálađur runni sem ég kann ekki ađ nefna. En best af öllu ađ ég er međ fullt af pínkuponsulitlum reynitrjám í mölinni sem ég veit ekki hvađan koma.  Hér er langt í nćstu reynitré. En ţetta er víst allt fuglunum ađ ţakka ţó ég sjái ţá sjaldnast hér vegna allra kattanna í nágrenninu. Ég var ađ pćla í ađ stinga ţessi örverpi upp og planta ţeim í vćnlegri mold. Hvađ segir garđyrkjufrćđingurinn? Ásthildur - er ţađ ekki alveg gráupplagt?

Sigrún Ađalsteinsdóttir, 1.6.2011 kl. 23:42

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Jóna Kolbrún,sást ţú ávaxta trén hjá áhuga manni um slíka rćktun á Akranesi. Reyndar ´sýnd á Ruv. fyrir ári minnir mig. Ég ćtla ađ fá ađ skyggnast ţar inn,ég fer međ nokkrum konum 21.júní     (okkar sólstöđuhátíđ).

Helga Kristjánsdóttir, 1.6.2011 kl. 23:56

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sigrún jú ţađ er alveg gráupplagt.  Fuglarnir bera ýmis frć eins og reyni, ylli og sólber.  Um ađ gera ađ taka ţetta upp og gróđursetja á betri stađ, svo ţau fái ađ vaxa og dafna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.6.2011 kl. 00:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband