Allir fyrir einn, einn fyrir alla

Er það ekki tilgangur ESB að öll sambandsríkin taki þátt í svona björgunaraðgerðum?

Ef einn græðir, græða allir? 

Er það ekki löngu vitað að Grikkir hlusta ekkert á tilskipanir og áætlanir ESB um björgunina á efnahag Grikklands?

Þeir gera bara það sem þeim hentar og taka ekkert mark á ESB.


mbl.is Bankar verði ekki neyddir til björgunaraðgerða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þessi fyrirsögn hljómaði svo oft í búnings herbergjum bolta íþróttanna.     Nú eru Tyrkir að banka á dyr ESB.skilst mér,hvernig getur mönnum dottið í hug að þetta gangi. Megum við ekki vera eina landið í Evrópu sem,hugnast ekki,að ganga í ESB. Stoppum ferlið strax.  

Helga Kristjánsdóttir, 13.6.2011 kl. 00:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband