Samkeppni, hvað er það?

Það er ótrúlegt að fylgjast með verðþróun á eldsneyti á Íslandi, verðsamráð er greinilega löglegt.

Samkeppnisstofnun virðist ekki láta þetta verðsamráð trufla sig.

Til hvers eigum við skattgreiðendur að halda uppi ónýtri samkeppnisstofnun? 

Til að nokkrir vildarvinir stjórnmálamannanna hafi vinnu? 

Maður spyr sig


mbl.is Öll olíufélög hafa hækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Orkusala er að mínu mati grunnur neytenda keppni. Verð ættu að vera sem lægst. Innflutnings aðili ætti að vera ríkið opinberlega [stofa á föstum fjárlögum: föst upphæð á ári]. Spara á má kostnað með því að hagræða í geiranum[fækka eignaraðilum í keppni um að sýna mismundi verð] og semja við aðila um mótöku gegn föstu gjaldi.  Búa hér svo til keppni grunn margra smásölu aðila sem keppa um að þjónusta neytendur.

Hér hefur olíusala bak við tjöldin verið skattheimtu tól ríkisins, einokun þrefaldan yfirbyggingarkostnað. 

Þessir rekstraraðilar eru fyrir utan eiginlegan rekstur ofur skuldsett með YTM veldisvíslegum vaxtaskatta skuldbindingum sem verður að greiða með rekstrartekjum. Hér fá þau líka að sýna hagnað, og safna upp áhættu eiginfé í stað þess að afskrifa það þangað til eignir eru 100% öruggar. 

Þetta kerfi er byrði á Íslensku neytenda markaði.

Júlíus Björnsson, 15.6.2011 kl. 14:22

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæl Jóna Kolbrún! Fólk er hrætt við hvað tæki við ef okkur tækist að flæma þessa ríkisstjórn frá. ´´Eg sé ekki betur en hér séu þó nokkrir,ef þeir vildu gefa kost á sér,ég meina það.

Helga Kristjánsdóttir, 15.6.2011 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband