18.7.2011 | 03:23
Lauslæti
Aðal fréttirnar, þær sem fá mesta lesningu virðast vera með hverjum "fræga" fólkið stundar kynlíf.
Mér þykir þetta bera vott um hnignun, að hampa framhjáhaldi og kynlífshneykslum.
Einu sinni þótti það vera gott að stunda ekki framhjáhald og vera siðsamur, sú er ekki raunin í dag.
Ashley Cole svaf hjá flugfreyju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Var þetta ekki einmitt svona þegar Lúðvík 14 stóð sem mest í blóma, og svo á hápunkti Rómaveldis. Hnignunin á næsta leiti, sennilega þegar byrjuð, þegar maður les það sem fólk lætur frá sér og hlustar á fréttir.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.7.2011 kl. 08:17
Hvar er rómantíkin,fer ekki að verða tilbreyting í að hylja og leyna, svona ,,það er meðal annars það sem ekki má,, eftir Jónas Árnason.
Helga Kristjánsdóttir, 18.7.2011 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.