Gott framtak

Það er ekki sömu sögu að segja af íslenskum yfirvöldum, hérna virðast allir sem komu nálægt bankahruninu vera verndaðir. 

Íslensk stjórnvöld hafa kosið að vernda bankana á kostnað fólksins, sem er skammarlegt.

Allt í nafni bankaleyndar...   Mér finnst full ástæða að aflétta bankaleyndinni þar sem það á við, rannsóknarmenn/konur verða að hafa fullan aðgang að öllum gögnum málsins...


mbl.is Ákærðir fyrir að aðstoða við skattsvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   Tek undir það Jóna Kolbrún,það er aðkallandi.

Helga Kristjánsdóttir, 22.7.2011 kl. 05:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Við mættum stundum læra af útlendingum.,..

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.7.2011 kl. 09:00

3 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

"Það verður allt uppá borðinu í opnu ferli" sagði formaður Samfylingingarinnar "

Hvernig er hægt að gera upp hrunið þegar annar aðilinn að hruninu er enn við völd ?

Birgir Örn Guðjónsson, 22.7.2011 kl. 14:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband