8.8.2011 | 01:17
Vandamálið er hvað?
Einhverjir atvinnufjárfestar tapa kannski peningum?
Það verður annað hrun?
Það er löngu fyrirsjáanlegt.
Það þarf nýtt kerfi, þetta skuldavandamál heimsins er tilbúið vandamál.
Núna þarf bara að afskrifa skuldir hér og þar, þá gengur allt betur!
Eða hvað finnst þér?
Það er staðreynd að skuldsetning þjóðanna er óraunhæf, bankar og verðbréfamarkaðir hafa haft frjálsar hendur í allt of langan tíma.
Ef það tekur þjóð hundruð ára að borga niður skuldir, þá er framtíðin ónýt fyrir það land og þegnana þar.
Erfið vika framundan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.