Sammála Birgittu!

Ég skil ekki æsinginn í sumum Samspillingarþingmönnunum, afhverju vilja þeir að Ögmundur brjóti lögin um sölu lands til fólks utan EES svæðisins. 

Voru þessi lög ekki sett til þess að vernda landið okkar, og gæðin sem fylgja landinu? 

Og ég er sammála að ekki megi gera undanþágur, nema í undantekningartilvikum. 

Þessi áhugi Nubos til uppkaupa á Grímsstöðum á Fjöllum finnst mér ekki eðlilegur, öll viðskiptaáætlunin finnst mér vera frekar ótrúverðug. 

Kínverskir fjárfestar virðast allstaðar vera óvinsælir, þeir flytja inn sitt eigið vinnuafl. 

Það vinnuafl sættir sig við lægri laun og verri aðbúnað, þetta hefur verið svona í mörgum löndum. 


mbl.is Styður ákvörðun Ögmundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://svanurg.blog.is/blog/svanurg/entry/1207332/#comments 

Svanur er með ýmsar heimildir á sinni síðu, það þarf að stöðva svona menn eins og Nubo.....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.11.2011 kl. 04:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Það er merkilegt myndband á bloggi Jóns Steinars Ragnarssonar. Þar segir frá kaupum Kínverja nokkurs í Svíþjóð,þar glóði ekki á gull.

Helga Kristjánsdóttir, 26.11.2011 kl. 04:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband