30.8.2012 | 02:04
Hvar borga þeir skatta?
Eru ekki öll skip Eimskipa skráð erlendis?
Í umræðu um daginn, kom í ljós að skattar af rekstri skipanna rennur ekki í ríkissjóð.
Svo voru þeir að heimta að löggæsla væri aukin við athafnasvæði þeirra, geta þeir ekki sótt löggæslu til þeirra landa sem skipin þeirra eru skráð á?
Maður spyr sig...
Rekstarhagnaður Eimskips nam 19 milljónum evra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð spurning Jóna Kolbrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2012 kl. 09:31
Maður skyldi ætla að það væri eðlilegast.
Helga Kristjánsdóttir, 30.8.2012 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.