30.8.2012 | 02:04
Hvar borga þeir skatta?
Eru ekki öll skip Eimskipa skráð erlendis?
Í umræðu um daginn, kom í ljós að skattar af rekstri skipanna rennur ekki í ríkissjóð.
Svo voru þeir að heimta að löggæsla væri aukin við athafnasvæði þeirra, geta þeir ekki sótt löggæslu til þeirra landa sem skipin þeirra eru skráð á?
Maður spyr sig...
![]() |
Rekstarhagnaður Eimskips nam 19 milljónum evra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð spurning Jóna Kolbrún mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 30.8.2012 kl. 09:31
Maður skyldi ætla að það væri eðlilegast.
Helga Kristjánsdóttir, 30.8.2012 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.