3.9.2012 | 02:17
Gullið til Íslands
Ég óska þessum unga manni til hamingju með það að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikum fatlaðra í dag.
Þessi ungi maður er til fyrirmyndar.
Ég vona að hann fái móttöku við hæfi þegar hann kemur heim til Íslands að loknu móti....
Jón Margeir meistari - myndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir það,sá er að uppskera drengurinn eftir mikla ástundun og reglusemi. ætli Jóhanna færi honum ekki blóm,hann ætti að fá riddarakross.
Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2012 kl. 03:50
Tek heilshugar undir orð þín.
Axel Guðmundsson, 3.9.2012 kl. 21:03
Algjörlega sammála þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.9.2012 kl. 20:41
Frábært.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2012 kl. 12:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.