7.9.2012 | 02:13
Skrýtið að flytja fisk til Íslands
Það er eins og að flytja timbur til Finnlands.
Það er eins og að flytja olíu til Noregs.
Það er eins og að flytja hrísgrjón til Kína.
Æ, mér datt þetta bara í hug....
Íslendingar borða innfluttan fisk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já þetta er eitthvað skrítið að það sé ekki hægt að dreyfa fisknum innanlands vegna þess að merkingar samræmast ekki lögum ESB...
Þjóðin er ekki búinn að segja sitt orð varðandi það hvort hún vilji fara í ESB og Þjóðin er ekki farin í ESB en samt eru reglur ESB að stjórna því að okkar eigin fiskur geti farið á milli hér innanlands...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.9.2012 kl. 08:00
Ég er steinhissa og hneyksluð á þessu. Á bara ekki orð satt að segja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2012 kl. 11:28
Þetta eru góð viðmið. Maður hefur ekki orðað það lengi,en Samfó lofaði frjálsum handfæraveiðum í kosningabaráttu sinni,það bólar ekkert á þeim efndum.
Helga Kristjánsdóttir, 7.9.2012 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.