Gosdrykkjastríð?

Það er greinilegt þegar maður les þessa frétt að aðgerðir gegn sykruðum gosdrykkjum eru löngu tímabærar.

Í fréttinni kemur ekki fram sá möguleiki að fólk gæti fengið stóra skammta af vatni, bara stærðin á glösunum mun skipta máli?

Ég er fylgjandi því að drekka ekki kaloríur, það er betra að borða þær.

Ætli sódavatn teljist gosdrykkur? 


mbl.is Undirbúa sig fyrir gosdrykkjastríðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það er alavega gos í honum.

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2013 kl. 04:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband