Ég reyki! Og ég vinn á bar, vondur kokteill

Þar sem ég er í þessum slæma minnihluta sem reykir verð ég að reykja úti í minni vinnu.  Á alþingi þurfa þessir slæmu (reykingamenn) ekki að fara út til að reykja, þeir hljóta að vera betri en við almúginn.  Mér finnst að allir ættu að vera jafnir fyrir lögum, en sumir eru jafnari en aðrirFrown    Það er alltaf gott að geta sett lög sem virka bara fyrir almúgann, og gera svo eins og maður vill, eða kemst upp með.  Og aftur spyr ég er Alþingishúsið opinber staður eða hvað? Og geta alþingismenn ennþá reykt innandyra? Svar óskast!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband