14.11.2007 | 02:36
Yngsta barnið með glóðarauga eftir skólafélaga
Yngsta dóttir mín kom heim með glóðarauga úr skólanum í síðustu viku. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hún kemur slösuð heim úr skólanum, ekki alls fyrir löngu síðan var sparkað í sköflunginn á henni af öðrum skólafélaga. Það er ekki í lagi að trufluð börn fái að ganga laus um ganga og úti í frímínútum og slasa skólafélaga sína, ég spurði hana :er ekki fylgst með þessum krökkum sem eru vond og meiða aðra krakka: hennar svar var nei. Hvað á maður að gera kæra eða hvað? þetta er klárt ofbeldi Er þetta einelti eða tilfallandi ofbeldi sem hver sem er getur orðið fyrir, ég verð að kynna mér ástandið. ein áhyggjufull
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.