Jólatréđ er ćđislegt!

Ég og elsta dóttir mín vorum í innkaupaleiđangri um daginn, og fyrir algjöra slysni rákumst viđ á ćđislegt jólatré, ţađ er tveggja metra hár Normansţynur.  Dóttirin vildi endilega kaupa ţađ,en ţađ kostađi 4990.  Nćst á dagskránni er ađ athuga međ seríurnar hvort ţćr séu nógu flottar og međ nóg af ljósum til ađ lýsa upp dýrđina.  Núna erum viđ međ 4 ketti og ţar af einn kettling, sem á örugglega eftir ađ skemmta sér vel, gömlu kisurnar mínar eiga líka eftir ađ stela svona einni og einni kúlu af trénu, en ég vona ađ bara kettlingurinn nenni ađ klifra í ţví, gömlu kisurnar eru búnar ađ klifra í jólatrjám undanfarin ár Woundering  Svo er líka hvolpurinn ég veit ekki hvort hann hafi áhuga á jólatrjám, hann er bara 8 mánađa gamall og er frekar stilltur og rólegur, ţađ mun koma í ljós eftir 5 daga hvort jólatréđ ćđislega fćr ađ standa í friđi eđa ekki.  Ein í jólaskapi

Ps.  Ég gleymdi ađ skrifa jólakortin, verđur gert á morgun, verđ bara ađ kaupa ţau fyrst Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband