23.12.2007 | 03:41
Bráðum koma blessuð jólin
Það er svo gott að vera búin að gera hérumbil allt fyrir jólin, það á eiginlega bara eftir að skúra gólfin og elda jólamatinn, og hafa jólaboðið á aðfangadagskvöld, þá hefur fjölskyldan komið til mín í Súkkulaði og smákökur, þá er nú eins gott að eiga nóg af súkkulaði, svona 4 lítra
, þeyttum rjóma og smákökum. Ég er búin að kaupa mjólkina, súkkulaðið og rjómann, og smákökurnar eru til líka. Á jóladag förum við öll í jólaboð til fyrrverandi mágkonu minnar, þar verður ábyggilega góður matur og nóg af honum. Ein ánægð og þreytt

Athugasemdir
Allir fara að hlakka til. Og nu gar jeg i seng
Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2007 kl. 03:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.