Friður á jólanótt, og jólaljósin loga

Ég er ein vakandi, og það er svo hljótt, öll börnin sofa og gæludýrin líka.  Við fengum öll góðar jólagjafir í kvöld.  Ég vona að þeir sem við gáfum gjafir séu jafn glaðirWoundering   Það besta í heimi er að geta verið í friði og ró, ég hef sjaldan upplifað það undanfarin 28 ár.  Vegna allra barnanna.  Ein sem fer allt of seint að sofa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Já,friður og ró er oft vel þeginn, hann kemur þegar flestir sofa. Hér áttum við notalegt aðfangadagskvöld og jólanótt.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.12.2007 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband