25.12.2007 | 04:30
Friður á jólanótt, og jólaljósin loga
Ég er ein vakandi, og það er svo hljótt, öll börnin sofa og gæludýrin líka. Við fengum öll góðar jólagjafir í kvöld. Ég vona að þeir sem við gáfum gjafir séu jafn glaðir
Það besta í heimi er að geta verið í friði og ró, ég hef sjaldan upplifað það undanfarin 28 ár. Vegna allra barnanna. Ein sem fer allt of seint að sofa.

Athugasemdir
Já,friður og ró er oft vel þeginn, hann kemur þegar flestir sofa. Hér áttum við notalegt aðfangadagskvöld og jólanótt.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.12.2007 kl. 12:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.