21.1.2008 | 03:06
Á framsóknarflokkurinn sér viðreisnar von?
Ég held ekki, er hann ekki bara úreltur. Þessi gamli vinur bændanna í landinu er að mínu mati bara skekkja í nútímanum. Skoðið bara sögu Finns Ingólfssonar og ýmissa annarra framsóknarmanna, mér líst ekki á framvinduna.
Spilling og það að koma sínum mönnum í stöður, er það sem skiptir máli í dag. Ein hugsandi, sem hefur tekið þátt í prófkjöri framsóknar.
Athugasemdir
Það er þess vegna sem allt springur núna, þeir hafa engin völd. Framsóknarflokkurinn er búinn að vera vegna spillingamála.
Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2008 kl. 03:11
Ps. margir framsóknarmenn hafa verið í minni fjölskyldu í gegnum tíðina
Hólmdís Hjartardóttir, 21.1.2008 kl. 03:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.