24.1.2008 | 01:42
Aloe Vera
Ég hef ræktað Aloe vera plöntur í líklega 15 ár og gefið mörgum afleggjara, ungar plöntur. Í kvöld seldi ég mína fyrstu plöntu, ætli ég þurfi að gefa Það upp til skatts á næsta ári. 1000 kr. seld planta, ætli ég þurfi að sækja um leyfi, eða á ég bara að halda áfram að gefa þær, það er örugglega best svo ég þurfi ekki að fá mér virðisaukanúmer og stofna fyrirtæki um ræktunina hérna í stofuglugganum hjá mér.
Ein með græna fingur
Athugasemdir
Draumurinn hefur þegar ræst.....gróði
Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 01:45
það væri nú frábært að græða á þessu ég á núna u.þ.b 20 stykki!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.1.2008 kl. 01:53
sELDU ÞETTA Á BARNUM
Hólmdís Hjartardóttir, 24.1.2008 kl. 01:57
hehe ég seldi fyrsta á barnum í kvöld, afhending er annað kvöld á barnum!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 24.1.2008 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.