Ekkert þorrablót í ár á Nesinu!

Hvað er í gangi?  Ég bara spyr.  Helsta ástæðan er léleg mæting í fyrra, en árin þar á undan hafa verið á áttunda hundrað gestir á þorrablótunum hérna.  Ég hef alltaf mætt samviskusamlega á þorrablótin og sakna þess að hafa ekkert þetta árið.  Ég verð samt að fá minn þorramat og fer við tækifæri í Múlakaffi og fæ mér almennilegan mat.  Þeir hafa skaffað matinn sem hefur verið étinn hérna á Nesinu undanfarin ár, og maturinn hefur verið æðislegur.  Woundering   Ein þjóðleg

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég vil líka þorramat. Finnst hann góður.

Hólmdís Hjartardóttir, 25.1.2008 kl. 02:40

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég er ekki fyrir þorramat,það eina sem ég borða af þorrabakkanum er harðfiskur,hangikjöt.kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.1.2008 kl. 09:34

3 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Nami namm sumt af þorramat ekki alltkoss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 25.1.2008 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband