30.1.2008 | 01:21
Nágrannar með partý núna, á þriðjudagskvöldi!
Það er misjafnt hvenær fólk heldur partý og er með hávaða, öskur, skelli og rifrildi. Núna er klukkan 1.17 aðfaranótt miðvikudags og það er varla að börnin mín geti sofið. Nágrannarnir eru EKKI íslendingar, þeir koma frá austantjaldslandi. Þar virðast aðrir siðir vera, ég á ekki marga nágranna sem geta truflað mig þar sem ég bý í tvíbýli. Tvær dætur mínar eiga að mæta á morgunvakt í fyrramálið og tvö börn í skólann. Og hér er ekki svefnfriður!! Arg Garg..
Ein pirruð
Athugasemdir
Leiðinlegt að heyra en heyrðu annars...heldur þú að það hafi aldrei gerst í íslandssögunni að íslendingar hafi skellt saman partíi á miðvikudagskveldi sem hefur staðið eitthvað fram á nótt ???
Lárus Gabríel Guðmundsson, 30.1.2008 kl. 01:40
Ekki ég allavega!! ég held aldrei partý!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.1.2008 kl. 01:41
Íslendingar halda ekki vöku fyrir öðrum Íslendingum...... og þegar ég spái í það þá eru Íslendingar algjörlega til fyrirmyndar í einu og öllu.
Heiða B. Heiðars, 30.1.2008 kl. 01:55
Hmm þetta er nú barasta ekki gott..Siga bara lögguni á þau Fólk verður nú að fá fegurðarblundinn og er ekki einhverstaðar í reglum að í fjölbýlum á að verða hjljótt eftir kl 10 eða 11 man ekki og annað um helgar??
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 31.1.2008 kl. 01:04
Jú ég tippla alltaf á tánum á kvöldin svo ég trufli þau sem minnst, og hér er aldrei spiluð tónlist eftir 10 á kvöldin. Ég nenni ekki að siga löggunni á þau einhver í næsta húsi gerði það í síðustu viku Ég hef aldrei áður búið nálægt parýliði
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 31.1.2008 kl. 01:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.