1.2.2008 | 03:46
1.476 fermetra einbýli!!
Er ekki í lagi með fólk, í Mosfellsdalnum rís stærsta einbýlishús landsins. Hafa þessir fasteignasalar ( Eigandi Remax) svona góð laun að þeir geti leyft sér þetta ég bara spyr? Og hvaða þörf er fyrir svona stórt hús??? Bara bílskúrinn er 250 fermetrar. Mikið hlýtur maðurinn að eiga stóra fjölskyldu!!! Ein nægjusöm sem býr i 99 fermetrum með 4 börnum 4 köttum og einum hundi, og bílskúrinn minn er 40 fermetrar
Ein sparsöm
Athugasemdir
Var að kvitta eftir að ég las um stóra einbýlishúsið, ég leit í kringum mig eftir að ég las þetta og hugsaði, ég myndi ekki nenna að þrífa þetta, mér finnst nóg það sem ég bý í, ca 110fm.
Kvitt og kveðja Lilja Björk
Lilja Björk Birgisdóttir, 1.2.2008 kl. 14:10
Vonandi verður innanhús-kallkerfi í húsinu.
Sammála, þetta er bara sýndarmennska og einhver minnimáttarkennd.
Sigrún Óskars, 1.2.2008 kl. 14:39
Urr og sveyjattan hverngi væri að nýta peningana í eitthvað annað td góðgerðar samtök??? hmmmm koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 1.2.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.