Er ég svona vitlaus???

Ég tók ekki eftir þessum auglýsingum á blogginu fyrr en ég las um það hjá öðrum bloggurum, þá fór þessi Nova auglýsing að pirra mig.  Það er að segja þá fór ég að horfa á hana, maður er orðinn svo vanur að skoða netsíður með allskonar augýsingum og ég er með sjálfvirkt auga til  að taka ekki eftir þeim.  Ég sé bara það sem ég vil sjá, en samt finnst mér óþarfi hjá mogganum að troða þessu upp á okkur saklausa bloggarana.  Ég hefði samþykkt gegn smá gjaldi að auglýsa eitthvað á mínu bloggi!!! Held ég, en mér finnst þetta ekki í lagi.  Woundering Ein eftirtektarlaus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún er pirrandi auglýsingin þegar maður sér hana

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 04:30

2 Smámynd: Alexandra Guðný Guðnadóttir

Vááá ég var nú barasta ekki búinn að taka eftir henni ég er greinilega með auga eins og þúOg nú fer hún örruglega að pirra mig ooo koss og knús Allý

Alexandra Guðný Guðnadóttir, 9.2.2008 kl. 12:36

3 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Ég var þá líka vitlaus ég var ekki farinn að taka eftir þessu en það eru margir á móti henni.

Guðjón H Finnbogason, 9.2.2008 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband