Frábćr dagur ađ baki

Ég elska laugardaga, ţá get ég leyft mér ađ slappa af og gera sem minnst.  Ég skrapp eftir hádegiđ í Norrćna húsiđ á fund hjá Suomi-Ísland félaginu og eftir fundinn skođađi ég ljósmyndasýningu Rebekku Guđleyfsdóttur, sem er haldin í kjallaranum í Norrćna húsinu.  Hún er alveg frábćr og hugmyndaríkur ljósmyndari.  Lokadagur sýningarinnar er 10.02 eđa á sunnudag/ í dag. 

Svo skapp ég í verslunarleiđangur út á Granda međ börnunum, viđ fórum í Ellingsen, Dýrabúđina(ég man ekki hvađ hún heitir), Europris og enduđum viđ í Bónus.  Ég keypti múl á hundinn minn til ađ hafa á honum úti, vegna ţess ađ hann er sérstakur kattarskíts leitarhundur, ef hann finnur kattarskít, étur hann skítinn.  Honum líkađi ekki ađ hafa múlinn á sér úti, hann reyndi međ öllum ráđum ađ ná honum af en tókst ţađ ekki. 

Svo var slappađ af í smá stund og í kvöld eldađi ég nauta mínútusteik međ bernaise sósu, kartöflum, maís kornum og gulrótum.  Steikin var frábćr, meir og passlega steikt.  Nauta fillet klikkar sjaldan.  Woundering  Ein afslöppuđ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Ertu ekki á barnum á laugardögum eđa ertu á kvöldin?

Guđjón H Finnbogason, 10.2.2008 kl. 12:55

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Ég vinn 5 kvöld í viku frá sunnudegi til fimmtudags.  Er alltaf í fríi á föstudögum og laugardögum

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 10.2.2008 kl. 16:46

3 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Má ég spyrja á hvađa bar ţú ert ađ vinna á?ég vann heillengi á Hótel Borg og Hótel Íslandi í nokkurn tíma.kv.linda.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.2.2008 kl. 00:36

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ekki vannst ţú á borginni,eđa á Íslandi?mér finnst ég svo kannast svo viđ myndina af ţér.kv.linda

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.2.2008 kl. 00:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband