Fyrripartur

Bílarnir líða niður Laugaveginn,

eins og elfur nútímans. 

 Þetta datt mér í hug um daginn þegar ég var úti að reykja í vinnunni minni við Laugaveginn.  Eru einhverjir snillingar sem geta botnað þennan fyrripart minn.  Þetta er frumraun mín í skáldskap, mér er lífsins ómögulegt að botna þetta sjálf Woundering Ein innblásin skáldagyðjunni eða leirburðinum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Mala og mjakast einhvernveginn

í mjúkum bíladans.

Sigrún Óskars, 22.2.2008 kl. 11:07

2 Smámynd: Halla Rut

Bílarnir líða niður Laugaveginn,

eins og elfur nútímans

æ, hvað  húsin hægra megin

minna okkur á tíðaranda fortíðar 

Halla Rut , 22.2.2008 kl. 15:43

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

 Við erum nú engin tilvonandi þjóðskáld  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 22.2.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband