Norðurljósin lýstu upp Nesið í kvöld

Þegar ég var í göngutúr með dóttur minni og hundinum sáum við norðurljósin, og þvílík birta sem þau sendu frá sér.  Það er nú ekki oft í vetur sem ég hef séð norðurljósin, í fyrra voru þau miklu oftar sýnileg hérna.  Þau liggja oft í störnubjörtu veðri á vetrarnóttum norðurljósin hérna yfir húsinu mínu.  Þegar ég stend úti að reykja er oft fallegt sjónarspil á himninum. 

Nú fer að styttast í fyrstu ferð mína út á lífið eftir reykingabannið, það skellur á í kvöld 1 mars.  Ég vona að það verði ekki of kallt fyrir mig, að fara út að reykja.  Betra að fara í ullarkápunni og buxum.  Woundering  Ein sem klæðir sig eftir veðri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Engin sá ég norðurljósin enda legið að mestu í sófanum.

Hólmdís Hjartardóttir, 1.3.2008 kl. 02:51

2 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það er búið að vera fallegt veður

Guðjón H Finnbogason, 1.3.2008 kl. 12:43

3 Smámynd: Brynja skordal

það er svo fallegt að horfa á norðurljósin já borgar sig að vera vel gallaður í smók dæminu hér á klakanum góða skemmtun á þessum fallega Bjórdegi

Brynja skordal, 1.3.2008 kl. 14:35

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Farðu nú vel klædd í kvöld og skemmtu þér vel. Sennilega er nú kaldara í Suomi.

Hólmdís Hjartardóttir, 1.3.2008 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband