3.3.2008 | 15:46
Vá!
Mikið var þetta flott myndataka af þessu óhappi, ótrúlegt hvernig flugmennirnir bjarga þotunni frá brotlendingu. Ég hefði ekki viljað vera farþegi í þessari tilraun til lendingar.
![]() |
Lá við flugslysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei þetta hefur ekki verið þægilegt flug
Hólmdís Hjartardóttir, 3.3.2008 kl. 16:01
Nei ég get sagt af eigin raun að ekki var gaman að reyna að lenda þennan dag. Ég var að koma frá Feneyjum og flugum við í 2 tíma og 15 mín í stað klukkutíma þaðan og til Frankfurt. Vaggaði flugvelin okkar líka rosalega en flugmennirnir hættu við lendingu í tima og toku a loft aftur. Var ég á stærri vél Airbus 321.
Kolbrún Jónsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:25
Þetta var rosalegt
,ekki hefði ég viljað að vera í þessari vél
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 3.3.2008 kl. 17:59
Flugstjórinn bara snillingur
Guðjón H Finnbogason, 3.3.2008 kl. 20:55
díííí marr ekki gott ekki vildi ég vera í svona aðstæðum ussumsvei koss og knús Allý
Alexandra Guðný Guðnadóttir, 3.3.2008 kl. 21:05
Bara húrra og klapp fyrir svona góðum Flugstjóra rosalegt alveg
Brynja skordal, 4.3.2008 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.