25.3.2008 | 02:42
Það er ekki í lagi með manninn!
Mér finnst Bush ekki í lagi, hann er búinn að eyða mörg hundruð milljörðum Bandaríkja dala í þessa vitleysu og tugum þúsunda mannslífa. Hann einn og sér er örugglega versti forseti sem Ameríka hefur kosið yfir sig, eða ekki kosið
Hann vann með kosningasvikum, að mínu mati

![]() |
Samúðarkveðjur frá Bush |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað er ekki í lagi með manninn.
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 02:46
Hann átti aldrei að verða forseti
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.3.2008 kl. 19:01
Var hann kosinn forseti?Klúðraðist ekki talningin og bróðir hanns reddaði honum.
Guðjón H Finnbogason, 25.3.2008 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.