2.4.2008 | 14:25
Tíðarandinn í Ameríku
Það virðist færast neðar og neðar í aldri ofbeldið í henni Ameríku. Eru þetta áhrif frá tölvuleikjum eða sjónvarps? Verða þetta börnin sem fremja fjöldamorð á táningsaldri? Þetta er ógnvænleg þróun.
Ætluðu að ræna kennaranum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þau grípa alla vega til sinna ráða
Hólmdís Hjartardóttir, 2.4.2008 kl. 14:35
Það er alltaf allt verra í Ameræiku er það ekki?
Fyrir nokkrum árum voru enn yngri börn sem myrtu skólafélaga sinn í Bretlandi. Lokkuðu hann að brautarteinum og drápu hann.
Það gerðist líka í Bretlandi að barn, ungur drengur, nauðgaði vinkonu sinni með ýmsum verkfærum.
Bara af því að það fréttist meira frá Bandaríkjunum þýðir það ekki að þau séu svona mikið verri.
Hin Hliðin, 2.4.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.