Ný óðaverðbólga

Erum við að fá yfir okkur óðaverðbólgu eins og var á árunum 1984, þá fór verðbólgan hæst að mig minnir.  Ég var í þeim sporum að ég keypti íbúð og var útborgunin verðtryggð, eftir árið urðum við að taka lán til 10 ára til þess að borga hækkunina á útborguninni. Ég óska þess að börnin mín sem eru að kaupa íbúðri lendi ekki í sömu sporum.  Eða þetta unga fólk sem er með skuldir, margir eru með 100% lán á íbúðunum sínum.  Svo er það með bílalán og neyslulán þar ofaná.  Margir eiga eftir að missa allt sitt.
mbl.is Lýsa fullri ábyrgð á hendur ríkisstjórninni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Margt ungt fólk mun gefast upp hér á landi.

Hólmdís Hjartardóttir, 3.4.2008 kl. 18:28

2 Smámynd: Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador

Humm, já og gamalt fólk líka, svei mér ef maður er ekki farin að husa sér til hreifings. 1983 tók ég mig upp með 2 börn og flutti af landi burt. Var búsett erlendis í 4 ár, þá var einmitt allt á niðurleið hér og man ég að ég var með borðstofusett á hraðgreiðslum til fjandans

Ella mannvera Ronja Chihuahua og Lilo Boxer/Labrador, 3.4.2008 kl. 18:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband