5.4.2008 | 03:05
Kvöldgangan var góð
Ég og Úlfur fórum í kvöldgöngu í kvöld. Mikið var fallegt veðrið og alveg stjörnubjart, svo sá ég Norðurljósin, sem dönsuðu frekar mikið. Þegar við vorum komin langleiðina heim aftur, mættum við risastórum hundi, þremur manneskjum og hvolpi. Hundategundin hans Lúðviks er frekar stór og glæsileg. Það skýtna við þetta var að enginn bjóst við því að hundurinn gæti ráðist á litla sæta Úlfinn minn, Úlfur verður eins árs eftir 8 daga þá er hann var eins og smáhundur við hliðina á Lúkasi. Hann Lúkas er af tegundinni Briard.
Athugasemdir
Já veðrið núna er yndislegt og vonandi heldur það áfram að vera svona gott,við hjóninn vorum einmitt að koma inn eftir góða útiveru með börnum það var bar æði.knús knús og kveðjur til þín elsku Jóna mín
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 5.4.2008 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.