10.4.2008 | 01:51
Erum við svona vitlaus?
Það hafa mörg slys orðið þarna á sama stað í vetur. Þá var ekkert gert til þess að bæta merkingar, eða aðgreina akgreinarnar betur. Þegar dóttir frægs manns lendir í slysi er brugðist við samdægurs. Er líf hinna sem lentu í slysunum minna virði, eða áttu þau engan frægan frænda, föður, frænku eða annað skyldmenni. Þetta er ekki í lagi, það átti aldrei að láta þessar vegagildrur standa ekki einn einasta dag. Ein ófræg
Reiður út í þá sem bera ábyrgð á Reykjanesbraut | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fjölmiðlar vakna þegar fræga fólkið á í hlut. En þetta var bara kornið sem fyllti mælinn.
Hólmdís Hjartardóttir, 10.4.2008 kl. 02:01
Hvernig væri nú að vegfarendur lokuðu Reykjanesbrautinni með bílum sínum og héldu henni lokaðri þangað til umbætur hafa verið gerðar. Það tekur ekki nema örfáa klukkutíma að koma þessu í gott horf hvað sem vegamálastjóri (sem við erum nú að losna við eftir margra alda setu sem slíkur) firrar sig ábyrgð í Kastljósinu.
corvus corax, 10.4.2008 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.