11.4.2008 | 11:22
Ég trúi þessu mátulega
En samt ætla ég að reyna að laga smá til um helgina og þrífa líka, maður verður að nota helgarfríið til þess að gera smá fínt í kringum sig. Ekki nenni ég því þegar ég er að vinna. Muna bara að þræla smá svo geðheilsan batni, en annars trúi ég þessu bara svona mátulega mikið.
![]() |
Heimilisstörfin bæta geðheilsuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég ætla að byrja núna
Hólmdís Hjartardóttir, 11.4.2008 kl. 11:24
Góða helgi elsku vinkona
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.4.2008 kl. 17:22
Það er enginn sannleikur í þessu,ég tek þátt í heimilisstörfum á heimilinu.
Guðjón H Finnbogason, 11.4.2008 kl. 20:51
Neeei, þessu trúi ég ekki, enda stendur að maður þurfi að taka duglega á við störfin og verða andstuttur í 20 mín!! Hvernig í andsk..... fer maður að því við heimilisstörf?? Ryksugar maður þá ógeðslega hratt eða hamast á vaskinum á baðherberginu?? Huhumm, ég get nú hugsað um skemmtilegri leiðir til að vera andstuttur í 20 mínútur....
Lilja G. Bolladóttir, 12.4.2008 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.