29.4.2008 | 02:05
Jćja loksins
Eftir margra mánađa veikindi er sonur minn loksins kominn inn á spítalann. Ţetta gekk ekki alveg áreynslulaust fyrir sig. Í morgun komu 2 flottir strákar frá spítalanum heim til okkar og hjálpuđu prinsinum mínum fyrstu skrefin. Ţađ var frekar erfitt ađ prinsinn minn fór ekki hjálparlaust á spítalann, en í kvöld ţegar ég heimsótti hann var hann mjög sáttur, sem betur fer. Viđ mćđginin spiluđum billjard í tómstundaherberginu og vann hann fyrsta rammann en ég ţann seinni. Hann var bara sáttur viđ veruna ţarna.
Ţegar ég kom í heimsókn til hans í kvöld hafđi hann búiđ til fallega Trönu, í listsköpunninni, hann hefur gaman af Oregami, Japönsku listinni ađ brjóta pappír í allskonar fígúrur.
Á morgun fer ég í viđtal viđ ráđgjafa á Buglinu og vona ég ađ allt gangi vel ţar. Ein vongóđ
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 29.4.2008 kl. 02:08
Takk. Ég vona ađ hann fái ţá hjálp sem hann ţarf.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.4.2008 kl. 02:13
Hć Jóna mín.
Takk fyrir síđast.
Ţađ gengur á ýmsu hjá ţér ţessa dagana, en veistu ţetta gengur allt yfir.
Bara ađ taka á málunum.
Vonandi finna ţeir lausn fyrir strákinn.
Rannveig Sigurđardóttir, 29.4.2008 kl. 15:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.