2.5.2008 | 23:32
Ekki á gott mál
Þessi matvælakreppa sem er í uppsiglingu, eða er byrjuð í dag er örugglega stærsta vandamál sem heimsbyggðin þar að glíma við næstu árin. Breytingar á veðurfari munu náttúrulega setja mikinn svip á ræktun komandi ára, þar sem er ræktarland í dag verður innan fárra ára eyðimörk. Miklir þurrkar á mörgum stöðum og miklar rigningar og flóð á öðrum. Þetta hefur verið mikið áhyggjuefni hjá mér, undanfarin ár. Mun fólk ekki fara í stríð vegna skorts á fæðu og vatni líka?
Segir matvælakreppuna mannréttindakreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er sagt að í dag skorti 100milljón manns mat. Kannski verður hægt að rækta á nýjum stöðum í stað þeirra sem glatast.
Hólmdís Hjartardóttir, 2.5.2008 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.