Framkvæmdagleði og leti

Ég skrapp með syninum fyrripartinn í gær að kaupa ýmislegt í Byko á Grandanum,  sonurinn vill mála herbergið sitt og vantaði mig náttúrulega málningu, pensla, rúllu, málingarlímband, spartl og sandpappír.  Við keyptum allt þetta í Byko og fann ég líka garðhrífu á góðu verði og áburð á grasið mitt.  Sonurinn er byrjaður að mála, og á morgun mun hann mála meira.  Hann vildi bara hvítt á herbergið sitt, og lítur það vel út sem hann hefur málað.

 Svo skipti sonurinn um hurðarhún á herberginu mínu, á morgun á að skipta um annann hurðarhún.  Við erum svo framkvæmdaglöð þessa dagana W00t  Ein þreytt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

mikið er sonurinn duglegur að mála herbergið gangi ykkur vel í dag

Brynja skordal, 4.5.2008 kl. 11:48

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.5.2008 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband