I am an Animal. The story of Ingrid Newkirk and PETA

Ég horfði á þessa fræðslumynd um PETA og þessa Ingrid.  Mér fannst myndin vel unnin, ég  fékk velgju þegar ég horfði á fláningar á lifandi dýrum og illa meðferð á margsskonar dýrum, meðal annars í sláturhúsum.  Ég er dýravinur og þoli ekki að horfa á þjáningar dýra.  Mér finnst samt þessi PETA samtök full öfgakennd. 

 Ég styð mannúðlega meðferð á dýrum, bæði við umhirðu og slátrun.  Ég er fylgjandi kjötáti, enda er ég kjötæta.  Svo vil ég ganga í leðurskóm og sitja í mínum leðursófa, og ganga í leðurjakka eða pelsi ef ég ætti svoleiðis..  En manneskjuleg slátrun og umhirða dýranna hlýtur að vera fyrir öllu Woundering  Einn dýravinur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Dýranníðingar eru því miður alls staðar til.  Ég hef til dæmis oft gert flugu mein...

Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 01:49

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:47

3 Smámynd: TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.

Sæl Jóna ég hef víst ekkert horft á TV vegna veikinda en er alveg örugglega sammála þér. Ég er ekki að skrifa mikið færslum núna en kíki á bloggvini mína og les ykkur og heilsa uppá ykkur. Þið megið alls ekki gleyma mér, ég verð bráðum aftur hress 

Kveðja, Tara Bara

TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 7.5.2008 kl. 11:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband