7.5.2008 | 01:12
I am an Animal. The story of Ingrid Newkirk and PETA
Ég horfði á þessa fræðslumynd um PETA og þessa Ingrid. Mér fannst myndin vel unnin, ég fékk velgju þegar ég horfði á fláningar á lifandi dýrum og illa meðferð á margsskonar dýrum, meðal annars í sláturhúsum. Ég er dýravinur og þoli ekki að horfa á þjáningar dýra. Mér finnst samt þessi PETA samtök full öfgakennd.
Ég styð mannúðlega meðferð á dýrum, bæði við umhirðu og slátrun. Ég er fylgjandi kjötáti, enda er ég kjötæta. Svo vil ég ganga í leðurskóm og sitja í mínum leðursófa, og ganga í leðurjakka eða pelsi ef ég ætti svoleiðis.. En manneskjuleg slátrun og umhirða dýranna hlýtur að vera fyrir öllu Einn dýravinur
Athugasemdir
Dýranníðingar eru því miður alls staðar til. Ég hef til dæmis oft gert flugu mein...
Hólmdís Hjartardóttir, 7.5.2008 kl. 01:49
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 7.5.2008 kl. 08:47
Sæl Jóna ég hef víst ekkert horft á TV vegna veikinda en er alveg örugglega sammála þér. Ég er ekki að skrifa mikið færslum núna en kíki á bloggvini mína og les ykkur og heilsa uppá ykkur. Þið megið alls ekki gleyma mér, ég verð bráðum aftur hress
Kveðja, Tara Bara
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 7.5.2008 kl. 11:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.