Það er ótrúlegt hvernig allt virðist ganga á afturfótunum í Kína

Það er ekki nóg að fá alla þessa stóru jarðskjálfta, svo kemur óveður með rigningu og skriðuföllum.  Svo er víst hætta á því að stórar stíflur bresti og stór svæði leggjast í eyði ef vatnið nær að flæða þar.  Svo eru Kínversk stjórnvöld eins og venjulega með stórlega ýktar tölur niður á við.  Það er eins og þeir geti ekki viðurkennt hversu mikið tjón eða manntjón hafi orðið við náttúruhamfarir.  Draga úr öllum tölum um mannfall og tjón af völdum náttúruhamfara. Það er allavega mín skoðun á fréttum frá Kína undanfarin 20 ár.
mbl.is Óveður á jarðskjálftasvæði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, sammála, það er eins og að viðurkenna veikleika að segja sannleikann.

(Ekki skrýtið að fleiri gáfust upp á myndinni á Stöð 2 ...)

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 18.5.2008 kl. 01:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband