það er útsofelsi í fyrramálið hjá mér

Krakkarnir mínir eru í fríi frá skólanum í fyrramálið, það er starfsdagur kennara hérna á Nesinu á morgun.  Ég er frekar fegin því að geta sofið út á morgun.  Helgin er búin að vera frekar strembin, þegar fríið mitt byrjaði á föstudagsmornuninn, vaknaði ég með þessa hræðilegu magapest, sagt og skrifað drullupest.  Ég er frekar máttlaus núna, niðurgangurinn er búinn að vera hræðilegur alla helgina, mér batnaði nógu mikið til þess að fara í vinnuna í kvöld.  En ég en ennþá frekar orkulaus.  En ég trúi  því að á morgun verði þessi pest búin að finna sér nýtt fórnarlamb, ég er allavega hætt.  Whistling   Allavega til morguns, ein sem er farin að sofa núna!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

grr stafsetningarvilla.  hérmeð leirétt á "föstudagsmorguninn"  arg garg :) ég þoli ekki stafsetningarvillur

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 19.5.2008 kl. 02:36

2 Smámynd: Tiger

  Æi Jóna mín - ég vona að blessuð pestin verði horfin sem fyrst - en ekki senda hana hingað samt sko!!! Gott að þú færð aðeins að sofa út - alveg nauðsynlegt af og til - svona til að halda geðheilsunni góðri. Knús á þig ljúfan og eigðu yndislega viku framundan!

Tiger, 19.5.2008 kl. 02:39

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Sæl Jóna, Láttu þér nú batna. Þú átt kveðju frá mér á síðunni minni, sem svar við seinni aths. þinni.

Bestu kveðjur,

HHS 

Hildur Helga Sigurðardóttir, 19.5.2008 kl. 03:30

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

láttu þér batna

Hólmdís Hjartardóttir, 19.5.2008 kl. 08:07

5 Smámynd: Brynja skordal

Njóttu þess að hvíla þig vonandi gastu sofið út gott að þú ert að lagast af þessari skítapest hafðu ljúfan dag mín kæra

Brynja skordal, 19.5.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband