28.5.2008 | 02:50
Obama, er hann á svipuðu stigi og Bush?
Fyrst skoðaði Obama hvern krók og kima í öllum 57 ríkjum Bandaríkja Norður Ameríku, og átti hann bara eitt ríki eftir. Fáfræði virðist vera aðalsmerki, Obama. Hillary hlýtur að vera betur upplýst, VONANDI. Svo þetta með það að afneyta forfeðrum sínum, hann hefur allavega fegrað söguna
Obama gerði mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þau virðast bæði vera að fara af taugum
Hólmdís Hjartardóttir, 28.5.2008 kl. 02:58
´
Ekki að það skipti nokkru máli..... en ég er bara fróðleiksfús. Mér skilst að Bandaríki Norður Ameríku séu; 48 stk milli Atlantshafs í austri, Kyrrahafs í vestri,
Mexíkó í suðri og Kanada í norðri, að viðbættri höfuðborginni Washington DC (District of Columbia). Síðar eru Alaska og Hawaii. Nokkrar eyjar eru í Karabíska hafinu sem ég held að hafi ekki réttindi fulltíða ríkis, heldur nokkurskonar hjálendur. Þetta gera 50 ríki.
Upplýstu mig aðeins Jóna Kolbrún mín, hvar ég veð í villu.
Kær kveðja,
Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 28.5.2008 kl. 09:13
Ég er að vísa í " gamla" frétt, Obama var á kosningafundi og sagði að hann hefði "skoðað hvern krók og kima í 57 ríkjum og bara eitt væri eftir" ég vísa bara í gamla færslu hjá mér þar sem ég bloggaði við fréttina þá
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 28.5.2008 kl. 10:22
´
Ok, ok. Skil fyrr en skellur í tönnum (það skellur aldrei í mínum..
Kær kveðja, Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 29.5.2008 kl. 00:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.