Ég er ein af þessum 321 fullvinnandi verkakonum

Þeir ríku verða ríkari og þeir fátæku, fátækari.  Það er skömm að þessu, að einn maður geti fengið svona há laun.  Ég er kannski ekki fátæk, en alltaf blönk einstæð móðir 6 barna.  Sem betur fer bý ég í íbúð sem ég á að hluta til, ég er ekki leigjandi nema hjá fyrrverandi eiginmanni mínum.  Ég hef áhyggjur af afkomu minni daglega.  Svo eru þessir ríku, sem hafa bara áhyggjur hvort þeir græði milljón minna eða meira þann mánuðinn, eða daginn.  Þetta er veruleikafirring að mínu mati
mbl.is Sjöfaldar ævitekjur á einu ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

arrrghh

Hólmdís Hjartardóttir, 29.5.2008 kl. 02:55

2 Smámynd: Linda litla

Það er bara alveg ótrúelgt að þettta skuli vera svona.

Linda litla, 29.5.2008 kl. 08:48

3 Smámynd: Hrafnhildur Björk Jónsdóttir

Sammála

Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 29.5.2008 kl. 09:06

4 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Þetta er brjálæði

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 29.5.2008 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband